iv align="left"> (function() { (function(){function b(g){this.t={};this.tick=function(h,m,f){var n=f!=void 0?f:(new Date).getTime();this.t[h]=[n,m];if(f==void 0)try{window.console.timeStamp("CSI/"+h)}catch(q){}};this.getStartTickTime=function(){return this.t.start[0]};this.tick("start",null,g)}var a;if(window.performance)var e=(a=window.performance.timing)&&a.responseStart;var p=e>0?new b(e):new b;window.jstiming={Timer:b,load:p};if(a){var c=a.navigationStart;c>0&&e>=c&&(window.jstiming.srt=e-c)}if(a){var d=window.jstiming.load; c>0&&e>=c&&(d.tick("_wtsrt",void 0,c),d.tick("wtsrt_","_wtsrt",e),d.tick("tbsd_","wtsrt_"))}try{a=null,window.chrome&&window.chrome.csi&&(a=Math.floor(window.chrome.csi().pageT),d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.chrome.csi().startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a==null&&window.gtbExternal&&(a=window.gtbExternal.pageT()),a==null&&window.external&&(a=window.external.pageT,d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.external.startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a&&(window.jstiming.pt=a)}catch(g){}})();window.tickAboveFold=function(b){var a=0;if(b.offsetParent){do a+=b.offsetTop;while(b=b.offsetParent)}b=a;b<=750&&window.jstiming.load.tick("aft")};var k=!1;function l(){k||(k=!0,window.jstiming.load.tick("firstScrollTime"))}window.addEventListener?window.addEventListener("scroll",l,!1):window.attachEvent("onscroll",l); })();

Anna Laufey

Hverjum er ekki sama!

miðvikudagur, maí 25, 2005

Eitthvað er verið að kvarta undan littlu bloggi.
Þannig að ég ákvað að í dag og akkurat núna væri besti tíminn til að blogga.
Það er ekki það að ég sé að koma mér undan að ryksuga og skúra!!! Alls ekki sko :P
Mútaði Öldu minni sko og lofaði að þrífa ein of hún gerði soldið fyrir mig....stelpudruslan búin að ákveða að gera það hvort eð er en tók mig samt á orðinu!!!!!!!!! Ljótt af henni....svo nú þarf ég að sjá ein um þetta.....aumingja ég...er svo lúin núna....var vakin um miðja nótt og pínd í sund!!! Jæja 9:30 er kannski ekki mið nótt en næstum því...ef það væri desember hefði verið myrkur!!

Annars komst ég að því í gær að litli kisulingurinn sem ég er búin að vorkenna svo mikið og hálf eigna mér á ekki alveg þessa vorkunn skilið...Hann var skráður á heimilisfang niðri við tjörnina og hélt ég að hann kæmi alla þessa leið bara til að koma í hlýjuna til mín og fá í gogginn.
ENNNNNNNN neiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.........á litla skömmin ekki heima í næsta húsi!!!!
Eigandinn gaf sig á tal við mig þar sem ég var að klóra krúttinu úti og eftir stutt spjall sagði hún mér að hún ætti þennan yndislega kött.....eins gott að ég var ekki búin að kjafta því að hann eyddi hálfum sólarhringunum hjá mér!!

Alda fer til Barcelona eftir 1 mánuð! Ekki ég....fæ aldrei að fara neitt svona til útlanda....fer bara í bláa lónið á meðan...næstum það sama *sniff* :(
Finnst ég ætti að fá svakalega flottar gjafir og að hún ætti bara kaupa eitthvað sem ég hef gaman af.

Annars er ég búin að vera svo dugleg að fara í sund. Orðin smá brún :) og þvílíkt mikið af freknum!! Hef ekki verið með lit í andlitinu síðan í DEN þegar maður var únglíngur.

Jæja best að fara að koma sér að verki. Best að vera bara búin að því svo ég geti leikið mér í tölvunni án samviskubits.

Rutlan mín er að koma í bæinn á morgun!!!!!!!!!!! Get sko ekki beðið eftir að hitta hana. skríiiíííííí´kkkkk