Gaman ad heyra fra gomlum vinum :)
Mamma for a tridjudaginn og var alveg yndislegt ad hafa svona lengi hja mer. Sakna hennar mjog mikid nuna.
Lifid silast afram herna og er allt ad byrja ad roast nidur.
Billinn fer liklegast i naestu viku svo eg tarf ad endurnyja kynni min vid straeto sem er svo sem ekkert slaemt tar sem straeto samgongur eru mjog godar herna.
Er ad bida eftir ad fa kennitolu vidtal herna og vildi ad teir drifu sig i tessu tar sem svo margt er stopp utaf kennitolu leysi minu.
Tad er komid a fast ad eg og tengdo komum 20.des til Islands og hlakkar mig ekkert sma til.
Verdur gaman ad syna honum jola anda landans.
Sakna Robins alveg ferlega mikid og hann er alltaf i huga minum. Langar ad spyrja hann ad hinu og tessu og bara vantar naerveru hans og fadmlaga.
Hann hafdi einstaklega godan fadm sem umlukti mig algjorlega og helt ollu slaemu fra.
Hann hjalpadi mer lika alltaf med krossgaturnar sem eru alveg ad gera utaf vid mig nuna. Er ad rembast vid taer en enda yfirleitt a google ad finna utur teim.
Ytti a vitlausan takka a simsvaranum um daginn og tar voru gomul skilabod fra honum. Ekki svo gomul samt, 4 dogum fyrir andlat hans. Tar sem hann var bara ad segja mer hvad hann elskadi mig mikid. Ometanlegt ad hafa tau. Veit ad sumum finnst tad klikkad en tad er teirra mal.
Annars er ekkert ad fretta her. Eydi mestum timanum med tengdo.
Vid plonum hina og tessa hluti og reynum ad lata einmanaleikann ekki brjota okkur algjorlega nidur.
1 Comments:
At 11:48 e.h., Nafnlaus said…
elsku Anna mín endilega haltu í skylaboðin á símsvaranum til minningar.
kossar og knús, Stella
Skrifa ummæli
<< Home