For hann eftir hugmynd minni og hringdi i gaer og sagdi ad hann vaeri ad fara til sudur spanar i fyrramalid (i dag semsagt) og er hann ad lenda nuna tar og vona eg ad tad se sol og sumarylur tar fyrir hann. Borgar tetta samt sem adur sjalfur og fekk godan dil. Kemur svo aftur a manudaginn i iskalda og frosna ibud og tarf ad bida i 2 daga i vidbot adur en gert verdur vid hitarann. Oforskammalegt alveg. Madurinn er 78 ara og folk deyr ur kulda og lungnabolgu a skemmri tima en 3 vikum!! Skil ekki afhverju teir skipta ekki bara um taeki tar sem allt annad sem teir hafa reynt er bara ekki ad virka. Fekk hann svo 1 hitara til ad halda a ser hita. Sem hann btw fekk ekki til ad virka. Svo hann liggur mest undir saeng med rafmagnsteppi til ad fa sma hita i kroppinn. Nema natturulega tegar eg dreg hann ut og forum vid ta a sma rap og svo a pobb ad borda. Allavega heitt tar og sem betur fer er ekki dyrt ad borda uti herna hehehehe vaerum annars farin a hausinn!!
Erum ferlega odugleg ad elda ofani okkur. Alltaf miklu einfaldara bara ad fara a uppahaldsstadinn okkar og panta mat tar og lata tjona okkur :)
Annad i frettum er ad eg klikkadi eitthvad i bakinu og leidir tad nidur i faeturnar og er tetta alveg ad drepa mig. Fekk verkjatoflur og umsokn um sjukratjalfun sem laeknirinn sagdi mer ad bida ekki eftir tar sem tad getur tekid heila eilifd ad komast ad tar. Verd vist bara ad bita i tad sura epli og vona ad eg geti ennta gengid tegar ad islandsforinni kemur.
Bidum vid baedi spennt eftir henni og er talad um litid annad...nema ta hvada jolagjafir a kaupa handa tveim yndislegum maedgum sem aetla ad hysa okkur og hugsa um okkur :)
Veit ekki hvernig eg opna umraeduna um ad kaupa jolagjafir fyrir kettina hehehehe hann er ekki mikill kattamadur en lofar ad skilja eftir alla mursteina og adra hluti sem hann hendir a eftir hverfiskottunum ef teir fara inni gardinn hans!!! Verd bara ad lauma i toskuna mina einhverju gumiladi fyrir englana mina.
Hvad fleira hef eg ad segja.....Alda Blogggggggggggggggggggggggggggggadu aftur.....
Oja heheheh aeji tad ad halda ser finum og flikka uppa sig hefur ekki alveg verid inni i daeminu en tengdo sagdi um daginn....Eg vona ad tu verdir ekki reid eda neitt og vil alls ekki vera okurteis en eigum vid ekki ad fara i klippingu og gera harid a okkur fint adur en vid forum til Islands.....lol nett ekki satt...
Ok ok svo eg geri ekki mikid fyrir harid a mer....greidi mer allavega en tad er satt hja honum. Get flikkad uppa mig to ekki se nema til ad hann turfi ekki ad skammast sin fyrir ad vera med mer. Sem tydir ad eg haetti ad fara ut i brunu peysunni minni lika....hun er fin heima til ad halda ad ser hita en eg lit ut eins og utigangsmanneskja i henni og joggingbuxum. To Robin se ekki her til ad gera sig saetan fyrir ta get eg gert tad fyrir tengdo. Enda er tad eg sem er yfirleitt ad draga hann um allann bae.
Held eg se bara buin ad blasa ut i bili.
4 Comments:
At 11:07 e.h., Nafnlaus said…
Gaman að lesa Anna mín að það sé að létta yfir þér. Hlakka óskaplega til að hitta þig þegar þú kemur´.
Kveðja Inda
At 12:05 f.h., Nafnlaus said…
Anna Laufey mín, mikið er hann tengdapabbi þinn heppinn að hafa þig hjá sér :) Farðu vel með bakið þitt, Knus og kram þinn uppáhaldssjúkraþjálfari Kristjana
p.s ef ég væri ekki í fæðingarorlofi þá kæmistu sko strax að hjá mér, engin bið fyrir svona kúnna ;)
At 9:57 e.h., Ninos said…
Þú ert svakalega dugleg Anna. Frábært hvað þú og tengdó eigið góða samleið, það hlýtur að vera styrkur fyrir ykkur bæði.
At 4:09 f.h., Aldan said…
Ég sakna Weatherspoons :(
Heyri ég orðið pakkar?? Jólapakkar! HANDA MÉR! Þú færð sko blogg fyrir það... saknað þín og hlakka svoooo til að fá þig heim :)
Skrifa ummæli
<< Home