iv align="left"> (function() { (function(){function b(g){this.t={};this.tick=function(h,m,f){var n=f!=void 0?f:(new Date).getTime();this.t[h]=[n,m];if(f==void 0)try{window.console.timeStamp("CSI/"+h)}catch(q){}};this.getStartTickTime=function(){return this.t.start[0]};this.tick("start",null,g)}var a;if(window.performance)var e=(a=window.performance.timing)&&a.responseStart;var p=e>0?new b(e):new b;window.jstiming={Timer:b,load:p};if(a){var c=a.navigationStart;c>0&&e>=c&&(window.jstiming.srt=e-c)}if(a){var d=window.jstiming.load; c>0&&e>=c&&(d.tick("_wtsrt",void 0,c),d.tick("wtsrt_","_wtsrt",e),d.tick("tbsd_","wtsrt_"))}try{a=null,window.chrome&&window.chrome.csi&&(a=Math.floor(window.chrome.csi().pageT),d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.chrome.csi().startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a==null&&window.gtbExternal&&(a=window.gtbExternal.pageT()),a==null&&window.external&&(a=window.external.pageT,d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.external.startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a&&(window.jstiming.pt=a)}catch(g){}})();window.tickAboveFold=function(b){var a=0;if(b.offsetParent){do a+=b.offsetTop;while(b=b.offsetParent)}b=a;b<=750&&window.jstiming.load.tick("aft")};var k=!1;function l(){k||(k=!0,window.jstiming.load.tick("firstScrollTime"))}window.addEventListener?window.addEventListener("scroll",l,!1):window.attachEvent("onscroll",l); })();

Anna Laufey

Hverjum er ekki sama!

miðvikudagur, desember 22, 2004

Er búin að vera á leiðinni að blogga ógeðslega lengi!!! Er bara ekki búin að vera mikið heima seinustu daga. Brjálað að gera sko!!

Jólainnkaupin öll búin og búið að senda allt sem á að senda og bara nokkrar heimkeyrslur eftir!! :)

Fer útí Sandgerði á morgun ef veður og færð leyfir. Kíkja í kirkjugarðinn svona einu sinni yfir hátíðarnar. Ætla líka að kíkja á fyrrverandi tengdó. Hef ekki hitt hana í 5 eða 6 ár núna. Finnst bara kominn tími til.

Smákökur fara ílla í mig!!! Ég sem er smákökuskrímslið!!!! Læt mér ekki segjast og næli mér í eina og eina og verður svo íllt af því :( Bíð þar til allir eru farnir að sofa og laumast þá :P

Alda búin að vera vinna og vinna og vinna og vinna....varla séð hana :( Jólin byrja ekki fyrr en við höfum horft á Grinch! Panta þig á þorláksmessumorgun....takk takk :)

Ég er víst með gallsteina og sand í gallblöðrunni svo að ég fer í aðgerð til að losa mig við það.....alltaf verið að pota og ýta í mann!

Hmmm ótrúlegt hvað maður er ófrjór í hugsun svona kl.3:20 á morgnana....
Held ég fari bara að halla mér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home