Annars fór ég til læknis á fimmtudaginn og var ákveðið að leggja mig inn þegar deildin opnar aftur....sem er núna í ágúst held ég.
Nú á loksins að reyna að kryfja þetta og finna út hvað er að! Þó fyrr hefði verið.
Ég er annars að drepast í hnjánum og sérstaklega hægra hnéinu og er eins og eitthvað sé farið í sundur eða eitthvað fyrir innan hnéskelina. Er svo þreytt að ég er að klikkast og mér er íllt í hausnum.....held hann sé að detta af.........mig vantar súkkulaði........Alda komdu og gemmér konfekt!!!!!!!!! Blóðið heimtar belgískt konfekt.....hvorki meira né minna :P~~
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home