Ég er eitthvað svo löt við að blogga þessa dagana....reyndar ekkert sem er að gerast í mínu lífi.
Skemmtilegt spilakvöld á miðvikudaginn, Lilja kom og voru öll 3 Harry Potter spilin dregin fram og spiluð.
Get ekki beðið eftir að fá bókina!!!! hint hint Alda ;) Ég vil amerísku útgáfuna takk :) Finnst hún flottari í útliti en breska útgáfan.
Ég er að spila HOMM 3 ( Heroes of Might and Magic)þessa dagana og gengur það dúndur vel. Mig fer að vanta 4 leikinn!!! annað hint hint Alda :)
Jæja ég er farin að spila meira...fæ ekki nóg :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home