Það getur verið að verkurinn sé verri þar sem það voru svo miklar bólgur fyrir hjá tönninni. Hef ekki neina ánægju af að vera í tölvunni núna og langar bara að fara að sofa aftur og ekki vakna fyrr en þetta hefur lagast. Núna kvíðir mig svo fyrir hinum 3 sem þarf að taka :(
Annars var hún (tannsinn) með voða sniðug gleraugu þannig að ég var að horfa á gamlan þátt af vinum meðan hún reif tönnina úr. Ekkert smá sniðugt að vera með svona. Langar í svona til að hafa hérna heima.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home