Nafn þetta er myndað af nafnorðinu "lauf" og viðliðnum "ey" sem merkir hamingja, - heppni.
Fallbeyging
nf : Laufey
þf : Laufeyju
þgf: Laufeyju
ef : Laufeyjar
Samkvæmt þjóðskrá eru:
530 sem bera nafnið Laufey sem 1. eiginnafn
137 sem bera nafnið Laufey sem 2. eiginnafn
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home